Fréttir og greinar

Harpa Jónsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri LSR og Unnur Pétursdóttir, formaður stjórnar LSR.

Harpa Jónsdóttir tekin við sem framkvæmdastjóri LSR

Harpa tekur við af Hauki Hafsteinssyni sem var forsvarsmaður LSR í 34 ár samfleytt.
readMoreNews
Jón Jóhannsson, málarameistari, og Erla fyrir framan gamla kaupfélagshúsið á Skagaströnd en Lausnamið ehf. er þar til húsa.

Mýramaður með mörg járn í eldi í Skagabyggð

„Margt gott má segja um lífeyriskerfið en skerðing lífeyris almannatrygginga varpar skugga á kerfið í heild.“
readMoreNews

Hljóðmaður á stóra sviðinu

Þetta byrjaði allt saman í Borgarleikhúsinu segir Jakob Tryggvason, stjórnarmaður með meiru.
readMoreNews

Úr grunnbúðum Everest í forystusveit lífeyrissjóða

„Lífeyrissjóðakerfið okkar gegnir hlutverki sínu vel. Ég er afar hlynnt því og vil sjá það styrkjast og eflast..."
readMoreNews

"Cutting through the noise" í Dublin

Fræðslumál lífeyrissjóða í brennidepli á ráðstefnu á Írlandi. Ísland fer nýstárlegar leiðir í fræðslumálum.
readMoreNews
Valmundur Valmundsson á skrifstofu Sjómannasambands Íslands í Reykjavík.

Sjómannaforinginn í forystusveit lífeyrissjóða

Í skemmtilegu viðtali við Lífeyrismál.is. Siglfirski Eyjamaðurinn Valmundur Valmundsson.
readMoreNews

Birta fær jafnlaunavottun, fyrst lífeyrissjóða

Vegferð og upphaf, ekki endastöð, segir framkvæmdastjóri Birtu, Ólafur Sigurðsson.
readMoreNews

Meðalávöxtun íslenskra lífeyrissjóða 2018 góð í alþjóðlegum samanburði

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt um stöðu lífeyrissparnaðar við árslok 2018.
readMoreNews

Raunávöxtun samtryggingarsjóða á Lífeyrismál.is

Upplýsingar um raunávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða eru nú birtar með svipuðum hætti og ávöxtunartölur séreignarleiða.
readMoreNews

Vel lukkuð afmælishátíð í Hofi og í Hörpu

Við þökkum öllum sem fögnuðu 50 ára afmælinu með okkur. TAKK!
readMoreNews